ENDING  GÆÐI  ÁBYRGР REYNSLA

Húsaklæðning ehf. hefur í áratugi sérhæft sig í viðhaldi fasteigna og fyrirbyggjandi aðgerðum.

Þjónusta

VERKEFNIN - FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI

 • Mygluskemmdir í baðherbergi
  Mygluskemmdir í baðherbergi
 • Þakkantur endursteyptur og þéttur
  Þakkantur endursteyptur og þéttur
 • Þak og þakkantur
  Þak og þakkantur
 • Mygluskemmdir í svefnherbergi
  Mygluskemmdir í svefnherbergi (rúmgafl)
 • Mygla undir flísum
  Mygla undir flísum
 • Myglu eytt úr gluggum
  Myglu eytt úr gluggum
 • Skipta um opnanleg fög
 • Baðherbergi
 • Glugga-, og glerskipti
 • Múrviðgerðir

Sveppir

Eru sveppir að hrjá heimilið?
Húsaklæðning notar umhverfisvæna sveppahreinsisápu “BioClean” til að hreinsa burt sveppi.  Efnið hamlar vöxt sveppa á ný.

Húsaskoðun

Metinn er viðgerðaþáttur eignarinnar.
Verkefnum forgangsraðað.  Ef að viðgerð verður, gengur skoðunarkostnaður sem greiðsla inn á verkið.

Gluggar

Eru gluggar þrútnir af raka?
Húsaklæðning notar innrauða tækni til að þurrka upp raka í gluggum án þess að brenna þá.