Mygluskemmdir í baðherbergi

Þekktar eru raka- og mygluskemmdir í baðherbergjum, t.d. í kverk þar sem baðker og veggklæðning mætast. Á myndunum fyrir og eftir sést los á marmaraflísum við baðker og myglusveppur, vírus og bakteríur í kverk og samskeytum.

Þessum ófögnuði var auðveldlega eytt með okkar vinnsluaðferðum.

Mygluskemmdir í baðherbergi

Mygluskemmdir í baðherbergi